tisa: Æ, æ og Ó ó

mánudagur, febrúar 20, 2006

Æ, æ og Ó ó

Magnús Daníel er hataður þessa stundina.

Svona til að vera með í bloggsamfélaginu og að hluta til vegna þess að mér dettur ekkert betra í hug ákvað ég að gera þetta klukkerí.

4 störf sem ég hef unnið um ævina

Ég afgreiddi einu sinni eina kók í gömlu búðinni hans pabba, RC Model
Vinnuskólinn
Morgunblaðið
Hrafnista, Dvalarheimili Aldraðra Sjómanna

4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur

Anchor Man
Rocky Horror Picture Show
Elf
Titanic, til að koma mér í gott skap

4 staðir sem ég hef búið á

Lindarsel 12
Lindarsel 12, því ég flutti um herbergi
Fífuselið

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar

Fóstbræður
Lost
Futurama
Sex in the City

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum

Ástralía
London
Blönduós
Blönduós

Fernt matarkyns sem ég held upp á

Súkkulaðikaka
Steikin á Hrafnistu
Súkkulaðipönnsur sem ég bjó einu sinni til
Flatbaka

4 bækur sem ég les oftast

Les bækur yfir leitt bara einu sinni eeen..

The DaVinci Code
Hringadróttinsaga
Bert
Harry Potter

4 staðir sem ég myndi vilja vera á núna

Bondi Beach í Sidney
Í Stærsta og mýksta rúmi í heimi
Í tilvonandi bílnum mínum í roadtrippi um Evrópu með Johnny Depp mér við hlið
Í baði (með Johnny Depp mér við hlið)

4 bloggar sem ég ætla að klukka

Maggi Dan
Maggi Dan
Maggi Dan
Maggi Dan




Tinna - Leti er lífstíll


tisa at 19:31

9 comments